top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Senecio ovatus


Lundaþulur, Lundakambur



Ég fékk þessa plöntu á plöntuskiptadegi Garðyrkjufélags Íslands og fylgdi henni ekkert nafn. Ég var lengi að leita og tel mig hafa fundið rétta nafnið. Þetta er hávaxin planta sem verður mikil um sig á skömmum tíma, svo ef plássið er takmarkað þarf að snyrta hnausinn árlega. Hún þarf stuðning til að blómstilkarnir leggist ekki út af. Hún blómstrar heiðgulum blómum í júlí og ágúst og er vinsæl hjá humlunum. Mjög glæsileg planta á meðan hún stendur í blóma.

15 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page