top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Sedum aizoon - Gullhnoðri



Gullhnoðri er harðgerð og blómsæl tegund sem er um 30 cm á hæð. Hann blómstrar gulum blómum í júlí. Hann þrífst best í frekar vel framræstum jarðvegi og sól, en hann þolir alveg smá skugga part úr degi. Hefur þrifist mjög vel hjá mér og blómstrað mikið á hverju ári.

15 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page