top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Hesperis matronalis - Næturfjóla


Næturfjóla blómstrar lillabláum blómum sem ilma mikið, sérstaklega á kvöldin og um nætur. Hún er nokkuð hávaxin en þarf yfirleitt ekki stuðning. Hún er mjög harðgerð og þrífst við flestar aðstæður og er nokkuð skuggþolin. Hún er óþarflega iðin við að sá sér, svo það borgar sig að klippa blómstönglana áður en fræ þroskast.

480 Views

Næturfjólan kemur vel út í móanum hjá mér og verður ekki mjög hávaxin.

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page