Aquilegia flabellata 'Rosea' - Blævatnsberi

Yndislega fallegt fölbleikt afbrigði af blævatnsbera sem er mjög smávaxið. Hann lifði í nokkur ár, en hefur sennilega verið í fullmiklum skugga. Sé mikið eftir þessum.
43 Views
Yndislega fallegt fölbleikt afbrigði af blævatnsbera sem er mjög smávaxið. Hann lifði í nokkur ár, en hefur sennilega verið í fullmiklum skugga. Sé mikið eftir þessum.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna