top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Digitalis purpurea - Fingurbjargarblóm




Fingurbjargarblóm er tvíært, en heldur sér við með sjálfsáningu. Það er harðgert og sé það í þokkalegu skjóli getur það staðið hjálparlaust. Það þroskar mikið fræ og getur orðið fullfrekt til fjörsins fái það að sá sér óheft. Því borgar sig að klippa blómstönglana og láta bara nokkra fræbelgi þroskast.


Mjög eitruð planta

347 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page