top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Linum perenne ssp. alpinum - Alpalín



Alpalín er fínleg, lágvaxin steinhæðaplanta með ljósbláum blómum. Það þarf sólríkan stað og vel framræstan, frekar rýran jarðveg. Það verður teygt ef jarðvegurinn er of næringarríkur. Það er þokkalega harðgert við rétt skilyrði.

21 View

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page