top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Allium oreophilum - Rósalaukur




Rósalaukur er mjög áberandi í blóma, með sín skærbleiku blóm í kúlulaga sveip. Hann er mjög harðgerður og gerir litlar kröfur. Það eina sem mér finnst vera galli við hann er hvað blómstönglarnir eru veikir, svo að þeir vilja leggjast út af. Laufið visnar eftir blómgun, svo hann skilur eftir sig auðan blett. Það þarf því að gera ráð fyrir því þegar plöntur eru valdar í kringum hann.





64 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page