Gypsophila repens 'Rosea' - Dvergaslæða

Dvergaslæða 'Rosea' er yrki af dergaslæðu með bleikum blómum. Hún er að öllu öðru leiti eins og hvíta dvergaslæðan og þrífst eins. Fái hún sól og sendinn jarðveg er hún sátt.
37 Views
Dvergaslæða 'Rosea' er yrki af dergaslæðu með bleikum blómum. Hún er að öllu öðru leiti eins og hvíta dvergaslæðan og þrífst eins. Fái hún sól og sendinn jarðveg er hún sátt.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna