top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Campanula medium - Sumarklukka



Sumarklukka er tvíær og blómstrar á öðru ári. Hún er stundum til sölu hjá gróðrarstöðvum og er þá á öðru ári og er því í raun eins og sumarblóm.

Þetta er glæsileg planta með stórum pýramídalöguðum blómklasa. Blómin geta verið hvít, bleik eða fjólublá.


Ég freistaðist til að kaupa plöntu einu sinni, en ég hef ekki nennt að rækta mikið tvíærar plöntur nema þær geti séð um að viðhalda sér sjálfar, eins og t.d. fingurbjargarblómin.

133 Views
Rannveig
Rannveig
Jun 09

Já, ég held að það þurfi að forrækta hana inni - hún sáði sér ekkert sjálf. Hún var svona 50-60 cm á hæð.

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page