Aquilegia fragrans - Ilmvatnsberi

Ilmvatnsberi er mögulega fallegasti vatnsberi sem hefur vaxið í mínum garði. Blómin minna á hangandi luktir, lýsandi hvít og fölgul.
Hann er sæmilega harðgerður og þolir skugga part úr degi. Hann lifði flutninginn af, en hefur þó enn ekki blómstrað. Vonandi næsta sumar.
45 Views