top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Cyclamen hederifolium

Klunguralpafjóla



Klunguralpafjóla er smávaxin skógarbotnsplanta með dökkgrænt, silfurmynstrað lauf sem blómstrar bleikum blómum að hausti. Laufið visnar yfir sumarmánuðina og þá er æskilegt að bæta safnhaugamold yfir og í kringum hnýðin. Hún þarf vel framræstan, lífefnaríkan jarðveg og er sérstaklega viðkvæm fyrir vetrarbleytu. Þar sem snjóþekja er ótrygg borgar sig að hreykja laufi yfir á haustin til að skýla yfir vetrarmánuðina. Ég ræktaði nokkrar plöntur upp af fræi fyrir rúmum áratug og tórði ein utandyra í nokkra vetur en náði aldrei að blómstra.

11 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page