top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Erythronium dens-canis - Hundatönn



Hundatönn er ósköp smávaxin skógarlilja (Erythronium) sem lifði því miður ekki lengi hjá mér. Það gæti hafa verið staðarvalinu um að kenna, hún er svo lítil og nett að það þarf að velja henni góðan stað þar sem hún sér örugglega til sólar. Hún þarf næringarríkan, léttan skógarjarðveg, en hann einkennist af mjög háu hlutfalli af lífrænum efnum. Það er því gott að blanda jarðveginn vel af moltu og laufi. Það gæti jafnvel verið ráðlegt að hylja hana með góðum slatta af laufi yfir veturinn.

47 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page