top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Delphinium x cultorum "Afi" - Riddaraspori




Riddarasporayrkið sem ég kalla "Afa" er af óþekktum uppruna. Hann óx í garðinum hans afa og af því er nafnið dregið. Hann er mjög hávaxinn, yfir 2 m á hæð, svo það þarf ansi mörg prik til að halda honum uppréttum ef á móti blæs. Blómin eru himinblá með svörtu auga í þéttum klasa.


Það væri gaman að heyra af því ef einhver kannast við þessa plöntu.

45 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page