top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Hedysarum hedysaroides - Alpalykkja



Alpalykkja er lágvaxin planta í ertublómaætt með fallega purpurarauðum blómklösum. Það komst ekki löng reynsla á hana hjá mér, því ég færði hana úr stað og það er eitthvað sem hún þolir mjög illa. Það er því mikilvægt að velja staðinn vel, því þar þarf hún helst að vera á meðan hún lifir. Hún blómstraði tvö sumur í röð og lofaði mjög góðu, væri til í að prófa hana aftur.

21 View

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page