Veronica chamaedrys
Völudepla

Völudepla er meðahá fjölær planta sem er sjaldgæfur slæðingur hér á landi. Hún er mjög harðgerð og auðræktuð, sumum finnst jafnvel einum of, því hún breiðir vel úr sér án þess að verða til vandræða. Hún vex best í sól eða hálfskugga, en er þó mjög skuggþolin og þolir flestar jarðvegsgerðir, þó vel framræstur, rakur jarðvegur sé það sem henni líkar best. Semsagt, hún gerir ekki miklar kröfur.
10 Views