top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Dianthus barbatus 'Mix' - Stúdentadrottning


Fræblanda frá Lord Nelson, sem mér var gefin fyrir nokkrum árum og ég hef sáð úr a.m.k. tvisvar. Ég hef ekki fengið tvær eins plöntur, allar hafa verið í mismunandi bleikum eða hvítum litatónum, ýmist með fylltum eða einföldum blómum. Stúdentadrottningar verða því miður ekki langlífar, svo það þarf að sá til þeirra með nokkurra ára millibili. Þær vilja leggjast svolítið útaf, svo það er ágætt að ætla þeim sæmilegt pláss. Þær þurfa frekar sólríkan stað og vel framræstan, frjóan jarðveg.

52 Views
maggahauks
maggahauks
fyrir 4 dögum

Fallegar

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page