top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Saxifraga trifurcata - Kvíslsteinbrjótur



Kvíslsteinbrjótur líkist nokkuð roðasteinbrjóti en laufið er fínskiptara á kvíslsteinbrjótnum. Blómin eru hvít og við rétt skilyrði blómstrar hann mikið. Hann þarf rakan jarðveg til að þrífast vel, það sést mjög greinilega ef hann vantar vatn, hann verður mjög ræfilslegur þótt hann tóri. Hann er afskaplega sæll neðst í brekkunni í sandblönduðum jarðvegi sem helst rakur vegna hallans í brekkunni.

32 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page