top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Scabiosa ochroleuca 'Moon Dance'


Fölvakarfa



'Moon Dance' er afbrigði af fölvakörfu, sem blómstrar fölgulum blómum eins og tegundin, en er töluvert lágvaxnari. Þessi er ný og hefur enn ekki verið vetur úti í beði, svo það á eftir að koma í ljós í vor hvernig plönturnar koma undan vetri. Hún á að kunna best við sig í sól og vel framræstum jarðvegi.

10 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page