Lilium 'Navona'

'Navona' er asíublendingur með hvítum blómum. Krónublöðin eru með grænni og brúnleitri slikju á ytra borði, en hreinhvít á innraborði. Hún þreifst ágætlega og blómstraði nokkuð árvisst.
36 Views
'Navona' er asíublendingur með hvítum blómum. Krónublöðin eru með grænni og brúnleitri slikju á ytra borði, en hreinhvít á innraborði. Hún þreifst ágætlega og blómstraði nokkuð árvisst.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna