Anemone blanda 'White Splendour' - Balkansnotra

Balkansnotra 'White Splendour' er kröftug og töluvert hávaxnari en önnur yrki. Hún er mjög harðgerð og gróskumikil. Vex vel hvort sem er í sól eða hálf skugga.
29 Views
Balkansnotra 'White Splendour' er kröftug og töluvert hávaxnari en önnur yrki. Hún er mjög harðgerð og gróskumikil. Vex vel hvort sem er í sól eða hálf skugga.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna