Primula cockburniana - Iðunnarlykill

Iðunnarlykill er sú tegund í hæðalykladeild sem þrífst best hér á landi. Hann er samt frekar viðkvæmur og lifir yfirleitt bara í nokkur ár. Þarf sólríkan stað og vel framræstan jarðveg.
25 Views
Iðunnarlykill er sú tegund í hæðalykladeild sem þrífst best hér á landi. Hann er samt frekar viðkvæmur og lifir yfirleitt bara í nokkur ár. Þarf sólríkan stað og vel framræstan jarðveg.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna
Ég a einn sem er líkur þessum. Ætti kannski að færa hann á betri stað. 💗