top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Aquilegia flabellata var. pumila f. kurilensis 'Rosea'


Lágvaxinn blævatnsberi með rosalega langt nafn .... afhverju hann heitir 'Rosea' veit ég ekki því blómin eru fjólublá og gul. Hann blómstraði bara einu sinni og drapst svo - aftur vegna sólarskorts. Það virðist vera algengt vandamál í mínum görðum. Er með hann í uppeldi aftur og vonandi gengur betur í þetta sinn. Hann var ræktaður af fræi frá Thompson & Morgan.



42 Views
Rannveig
Rannveig
Jun 09

Nýju plönturnar dafna vel. Ég gróðursetti þær á vikurblandaða mold í beð sem fær töluverða sól. Þær blómstruðu vel í sumar. Ég virðist þó ekki hafa tekið neina mynd af þeim í sumar, en hér er ein frá 2018.



About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page