Alchemilla vulgaris - Maríustakkur
Maríustakkur vex villtur um allt land í margskonar gróðurlendi. Blóm hans eru smá og í frekar litlum, gisnum klösum svo hann hefur ekki mikið notagildi sem garðplanta. Hann nýtur sín best úti í íslenskri náttúru.

454 Views
Couldn’t Load Comments
It looks like there was a technical problem. Try reconnecting or refreshing the page.