top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Gentiana bavarica - Bæheimsvöndur


Bæheimsvöndur eða bæjaravöndur líkist nokkuð vorvendi en er heldur stærri. Hann blómstrar í lok maí - byrjun júní. Hann reyndist vandgæfur hjá mér, e.t.v. fékk hann ekki nóg kalk, eða kannski þoldi hann bara ekki umhleypingana. Hverju sem um var að kenna þá varð hann ekki langlífur hjá mér og blómstraði bara tvisvar. Hann þarf mjög gott frárennsli, en þó jafnrakan, kalkríkan jarðveg og næga sól.

34 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page