top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Lupinus x regalis 'Tutti Frutti' - Skrautlúpína



'Tutti Frutti' er hópur blendinga sem þróaður var hjá Thompson & Morgan. Þeir eiga að vera með enn lengri og þéttari blómklösum en Russel-blendingarnir í enn meira litaúrvali. Þeir eru mjög lofsamaðir og jafnvel sagðir bestu lúpínublendingar sem komið hafa fram.

Það er ekki komin lögn reynsla á þá hjá mér, en fyrsta plantan sem blómstrar lofar afar góðu. Ég er með allnokkrar í uppeldi úti í reit og hlakka til að sjá hvað kemur út úr því.

60 Views
Rannveig
Rannveig
Jun 09


Tvær blómstruðu í fyrra og nokkrar fleiri eru orðnar myndarlegar og blómstra vonandi í sumar.

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page