top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Gentiana septemfida - Klukkuvöndur


Klukkuvöndur blómstrar í lok ágúst - september og hefur blómstrað örugglega á hverju ári. Blómin eru ótrúlega sterkblá, mörg saman í klasa, svo það fer ekkert framhjá manni þegar hann blómstrar. Hann hefur reynst harðgerður og þrífst vel í sæmilega góðri garðmold, vel framræstri, í sól eða hálfskugga. Úrvalsgóð garðplanta.

120 Views
maggahauks
maggahauks
09 juin

Þessi er hreint út sagt dásamlega fallegur

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page