Astilbe x arendsii 'Diamant' - Musterisblóm

'Diamant' er með hvítari blóm og styttri blómklasa en 'Brautschleier'.
Að öðru leiti er lítill munur, þau eru álíka harðgerð og álíka treg til að blómstra. Blómstruðu í byrjun ágúst þegar sumrin voru að þeirra skapi.
39 Views