Pulmonaria rubra
Roðalyfjurt

Roðalyfjurt er meðalhá, vorblómstrandi planta með grænu laufi og kóralbleikum blómum. Hún er harðgerð og gerir engar sérstakar jarðvegskröfur, þó kjöraðstæður séu rakur, vel framræstur jarðvegur. Hún blómstrar í maí og fram í júní. Sáir sér svolítið, svo best er að klippa blómstönglana áður en fræið þroskast.
15 Views