top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Lilium martagon - Túrbanlilja



Túrbanlilja er frekar smávaxin með blómum sem eru mun smærri en á flestum öðrum liljum sem eru ræktaðar hér. Þau eru fjólurauð með mjög aftursveigðum krónublöðum. Ég get nú ekki sagt að hún hafi þrifist neitt sérstaklega vel hjá mér, kannski var hún ekki á nógu hlýjum stað. Hún óx mjög hægt og tók allmörg ár í að búa um sig áður en hún blómstraði. Held að ég hafi tapað henni í flutningnum.

69 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page