top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Polemonium caeruleum - Jakobsstigi



Jakobsstigi er algeng tegund í görðum og hefur verið lengi í ræktun. Hann vex villtur víða um Evrópu, er harðgerður og gerir engar sérstakar kröfur. Vex í allri venjulegri garðmold í sól eða skugga. Hann á það til að sá sér svolítið en hefur gert lítið sem ekkert af því hjá mér. Plantan kom upp af fræi merktu P. viscosum, en hann líkist frekar venjulegum jakobsstiga.

89 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page