top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Heuchera 'Emperor's New Clothes'


'Emperor's New Clothes' eru blendingar roða (Heuchera) með vínrauðu eða grænu laufi. Blómin eru hvítleit og frekar lítilfjörleg svo það er nú ekki þeirra vegna sem þeir eru ræktaðir. Plönturnar með vínrauða laufinu er mjög fallegar og góðar garðplöntur og hafa reynst vel. Ég var minna spennt fyrir þessum með græna laufinu, það var mjög venjulegur grænn litur með engu mynstri, en svosem alveg fallegar plöntur. Ég hefði persónulega verið spenntari fyrir gulgrænni lit.

32 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page