top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Meum athamanticum - Bjarnarrót



Bjarnarrót hefur mjög fínskipt, ilmandi lauf og blómstrar hvítum blómum í sveip. Hún er mjög harðgerð og gerir engar sérstakar jarðvegskröfur. Hún óx í garðinum hennar ömmu þar sem hún hafði gróðursett hana með bretaírisum. Það er nokkuð góð samsetning því laufið á bretaírisinni visnar áður en blómgun líkur og laufið á bjarnarrótinni fyllir vel upp í tómarúmið. Ég gerði það sama í mínum garði, en einhverra hluta vegna tók ég aldrei mynd af bjarnarrótinni. Myndin er frá Þórunni.

159 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page