Lilium bulbiferum - Eldlilja

Eldlilja er mjög harðgerð liljutegund sem þrífst mjög vel hérlendis. Hún blómstrar skærappelsínugulum blómum í júlí. Hún þrífst best í sól í frekar næringarríkum, vel framræstum jarðvegi.
199 Views
Eldlilja er mjög harðgerð liljutegund sem þrífst mjög vel hérlendis. Hún blómstrar skærappelsínugulum blómum í júlí. Hún þrífst best í sól í frekar næringarríkum, vel framræstum jarðvegi.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna