top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Allium aflatunense - Höfuðlaukur





Höfuðlaukur er hávaxinn og tilkomumikill í blóma. Blómklasarnir eru stórir, á stærð við greipaldin. Blómstönglarnir eru stekir svo hann þarf ekki stuðning. Hann hefur lifað hjá mér síðan 2012 a.m.k. og eftir því sem ég man best hefur hann blómstrað árlega.



86 Views
maggahauks
maggahauks
í fyrradag

Höfuðlaukurinn nýtur sín vel í grasinu hjá þer Jóhanna 😄💗. Virkilega góð hugmynd sem ég ætti að prófa í móanum mínum

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page