top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Campanula rotundifolia - Bláklukka


Bláklukka er innlend tegund sem vex um allt Austurland, en er sjaldgæf í öðrum landshlutum. Hún er harðgerð og blómsæl og þolir nokkurn skugga, enda vex hún m.a. í laufskógum. Hún hefur stórt útbreiðslusvæði á norðurhveli og er nokkur breytileiki í blómlögun og stærð blómklasa. Ég hef átt nokkrar plöntur af mismunandi uppruna sem eru nokkuð ólíkar. Sú sem myndin er af var ræktuð af fræi. Hún er með breiðari klukkur og fleiri blóm í klasa en sú íslenska.

70 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page