top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Aquilegia 'Blushing Giant'




'Blushing Giant' er sjálfsáður blendingur sem á greinilega ættir að rekja til 'Rauða Risans' af hæðinni að dæma. Hann var jafnvel hávaxnari en sá Rauði. Hann var stórglæsilegur í blóma þar sem hann gnæfði yfir alla aðra vatnsbera með sín fallegu fölbleiku blóm . Ég er ekki viss hvort hann lifi enn, en hann er eitt dæmi af mörgum um úrvalsplöntur sem hafa orðið til í garðinum mínum án minnar aðkomu. Stundum borgar sig að vera ekki of duglegur að hreinsa beðin. 😍


42 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page