Digitalis purpurea 'Alba' - Fingurbjargarblóm

'Alba' er hreinhvít sort af fingurbjargarblómi með grænleitum dröfnum. Það var ekki duglegt að sá sér sjálft svo það hvarf eftir nokkur ár.
33 Views
'Alba' er hreinhvít sort af fingurbjargarblómi með grænleitum dröfnum. Það var ekki duglegt að sá sér sjálft svo það hvarf eftir nokkur ár.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna