top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Aconitum henryi 'Spark's Variety' - Hinrikshjálmur




'Spark's Variety' er sort af hinrikshjálmi sem óx hjá mér í nokkur ár. Því miður kom mygla í hann sem ekki náðist að komast fyrir svo hann flutti ekki með mér. Hann var alltaf hálf aumingjalegur, líklegast vegna myglunnar, svo hann náði aldrei neinni grósku. Mögulega hefði hann kunnað betur við sig á sólríkari stað. Blómin eru dökkfjólublá, eins og á venusvagni og eins og aðrir bláhjálmar er hann baneitraður.


30 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page