top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Astilbe japonica 'Peach Blossom' - Japansblóm




Það er nú ekki mikið ferskjulegt við 'Peach Blossom' því blómin eru bleik og alls ekkert ferskjulituð. Þau eru engu að síður mjög falleg og það var harðgert og nokkuð duglegt að blómstra. Það á eftir að koma í ljós hvað lifir af musterisblómunum mínum því það eina sem hefur blómstrað eftir flutning er kínablómið. Þau eru þó nokkur á lífi, svo það skýrist líklegast á allra næstu árum hver lifðu þessa þolraun af.

39 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page