Lewisia nevadensis - Engjablaðka

Engjablaðka blómstrar stökum, hvítum blómum á mjög stuttum blomstönglum, varla hærri en 5 cm. Hún þreifst þokkalega í steinhleðslu en blómstraði þó ekki alltaf. Heldur viðkvæmari en stjörnublaðkan.
37 Views


Engjablaðka blómstrar stökum, hvítum blómum á mjög stuttum blomstönglum, varla hærri en 5 cm. Hún þreifst þokkalega í steinhleðslu en blómstraði þó ekki alltaf. Heldur viðkvæmari en stjörnublaðkan.