Lathyrus vernus 'Rainbow' - Vorertur

'Rainbow' er sort af vorertum með blönduðum litum, í hvítu, bleiku og fjólubláu. Plantan mín er fallega ljósbleik og hefur reynst jafn harðgerð og auðræktuð og tegundin.
32 Views
'Rainbow' er sort af vorertum með blönduðum litum, í hvítu, bleiku og fjólubláu. Plantan mín er fallega ljósbleik og hefur reynst jafn harðgerð og auðræktuð og tegundin.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna