Hosta 'Lady Guinevere'

'Lady Guinevere' er fallegt yrki sem hefur blómstrað öðruhvoru, fallegum lillabláum blómum. Laufið er kremhvítt með grænum jöðrum. Það hefur þrifist ágætlega, en það þarf moltublandaðan jarðveg eins og aðrar brúskur.
35 Views
'Lady Guinevere' er fallegt yrki sem hefur blómstrað öðruhvoru, fallegum lillabláum blómum. Laufið er kremhvítt með grænum jöðrum. Það hefur þrifist ágætlega, en það þarf moltublandaðan jarðveg eins og aðrar brúskur.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna