top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Symphyandra wanneri


Roðaklukka



Roðaklukka er lágvaxin einblómstrandi planta sem blómstrar fjólubláum blómum. Plantan deyr eftir blómgun, en hefur náð að halda sér við með sjálfsáningu hjá mér. Alltaf þegar ég held að hún sé töpuð, finn ég nýja plöntu. Það er þó öruggast að safna fræi af henni, til að vera öruggur með að tapa henni ekki. Hún hefur ekki blómstrað reglulega annað hvert ár, svo það getur verið að plönturnar séu lengur en eitt ár að vaxa upp í blómgunarstærð. Hún þrífst best í sól í vel framræstum jarðvegi, en hún þolir alveg skugga part úr degi.

8 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page