Hosta fortunei 'Fire and Ice' - Forlagabrúska

'Fire and Ice' er fallegt yrki með laufi sem er að mestu hvítt en jaðrarnir eru dökkgrænir. Það hefur ekki náð neinni grósku en lifir þó. Er mögulega í of miklum skugga. Það hefur ekki blómstrað.
51 View
'Fire and Ice' er fallegt yrki með laufi sem er að mestu hvítt en jaðrarnir eru dökkgrænir. Það hefur ekki náð neinni grósku en lifir þó. Er mögulega í of miklum skugga. Það hefur ekki blómstrað.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna
þessi brúska er mjög falleg. Vonandi fær hún stað sem hentar henni.