top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Primula 'Wharfedale Hybrids'



Ég ræktaði þessar plöntur af fræi merktu 'Wharfedale Village'. Það yrki er með silfurgráu laufi og hvítum blómum. Plönturnar sem ég fékk voru hvítar, bleikar með hvítri miðju og ein fjólublá með hvítri miðju sem drapst. Þær sem lifa úti í beði eru bleikar með hvítri miðju og líkjast mjög öðru Wharfedale yrki 'Wharfedale Ling'. Ég ákvað því að kalla þessar plöntur 'Wharfedale hybrids' því þær eru greinilega af einhverju 'Wharfedale' kyni. Mér hefur gengið illa að finna út af hvaða kyni þessi yrki eru, en mér sýnist að það sé eitthvað af P. allionii í þeim, en þó eru plönturnar sem ég fékk harðgerðari. Þær þurfa þó mjög gott frárennsli og sól til að þrífast vel.


18 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page