top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Delphinium x cultorum 'Percival' - Riddaraspori




'Percival' er sort af riddaraspora sem tilheyrir svokölluðum Pacific Giants blendingum. Þeir eru hærri í loftinu en 'Magic Fountains'. Þessi planta var ræktuð af fræi, mig minnir að ég hafi keypt það frá Thompson & Morgan.

Hann hefur blómstrað vel, en þarf góðan stuðning því hann verður hátt í 1,8 m á hæð.


https://www.gardaflora.is/delphinium-x-cultorum-percival


51 View

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page