Hosta undulata 'Mediovariegata' - Bylgjubrúska

'Mediovariegata' er fallegt yrki af bylgjubrúsku með snúnum laufblöðum sem eru græn með hvítri miðju. Hún er ekkert sérstaklega gróskumikil en þrífst alveg þokkalega.
45 Views
'Mediovariegata' er fallegt yrki af bylgjubrúsku með snúnum laufblöðum sem eru græn með hvítri miðju. Hún er ekkert sérstaklega gróskumikil en þrífst alveg þokkalega.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna