Dianthus deltoides - Dvergadrottning

Dvergadrottning er svolítið óútreiknanleg. Hún þarf gott frárennsli og sólríkan stað og fái hún hvorutvegga getur hún lifað í mörg ár, eða ekki.
Virkilega falleg tegund, sem er þess virði að reyna að halda í.
88 Views