top of page

Fjölærar plöntur

Public·1 member

Geranium argenteum - Silfurgresi


Silfurgresi er mjög lítil og fíngerð blágresistegund sem náði aldrei mikilli grósku hjá mér. Laufið er mjög smátt, grágrænt og silfrað á neðra borði og er nafnið dregið af því. Blómin eru næstum hvít með dekkri æðum. Það þarf helst sólbakaða urð eða klettasprungu til að verða gróskumikið, en það lifði hjá mér í mörg ár í upphækkuðu beði. Það drapst eftir flutninginn því það var enginn nógu góður staður fyrir þessar vandgæfu fjallaplöntur. Væri til í að reyna við það aftur ef mér tekst að skapa réttu skilyrðin.

42 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page