Dicentra spectabilis - Hjartablóm

Hjartablóm er algjört djásn og merkilega harðgert. Sé það í frjóum, moltublönduðum jarðvegi í góðu skjóli þrífst það vel og blómstrar sínum dásemdar hjartalaga blómum.
Ætti að vera í hverjum garði.
89 Views
Hjartablóm er algjört djásn og merkilega harðgert. Sé það í frjóum, moltublönduðum jarðvegi í góðu skjóli þrífst það vel og blómstrar sínum dásemdar hjartalaga blómum.
Ætti að vera í hverjum garði.
Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun fjölærra plantna